Skilmálar Kaffi krókur

1. Upplýsingar um fyrirtækið/söluaðilann
KK restaurant - Aðalgata 16, 550 Sauðárkrókur - 453 6454 - kaffikrokur@kaffikrokur.is
KK restaurant áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.

2. Afhending vöru
Allar pantanir eru afgreiddar sem fyrst á opnunartímum KK restaurant nema óskað sé eftir öðru. Þau tilefni þurfa að vera samþykkt hvert og eitt.

3. Verð á vöru og sendingakostnaður
Öll verð í vefverslun eru með innföldum vsk.

4. Að skipta og skila vöru
Ekki hægt er að skipta eða skila vöru.

5. Gölluð vara
Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn eða inneignarnótu.

6. Kort
Greiðsla er gerð í gegnum greiðslusíðu Valitor. Þar er boðið uppá greiðslu með kreditkortum Visa og MasterCard

7. Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila
Privacy policy: All personal information will be strictly confidential and will not be given or sold to a third party

8. Lög og varnarþing
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómui Norðurlands vestra.